mánudagur, 27. ágúst 2007

Luxor

Lifid i Luxor. Erum buin ad sja mikid af flottum hlutum herna og forum i loftbelg i morgun og saum solarupprasina sem var mjog falleg. Erum a agaetishoteli herna og adalatridid er rooftop pool med utsyni yfir Nil. Tetta var naudsynlegt vegna tess ad hitinn hefur farid uppfyrir 40 gradur herna. Vorum i skodunarferd i Valley of the Kings og Queens i gaer og hitinn for i 43 gradur. Crazy...
Fljugum hedan a morgun og forum til gamla goda Englands. Hittum Johonnu og Jimmy tar i tveggja daga stopover fyrir flugferdina til Cairns i Astraliu.
Allt gott ad fretta annars en erum ad verda ansi treytt a egypska matnum og svo er madur ekki latinn i fridi her i Luxor af solumonnum og leigubilstjorum.
Tessi menning er svo otrulega olik okkur og m.a. er otrulegt ad hlusta a baenakollin sem hljoma um alla borgina nokkru sinnum a dag.
Verd ad fara nuna. Erna er alltaf upptekin i tolvupostunum sinum tegar vid loksins komumst i internet tannig ad tid turfid ad thola roflid i mer i bili...
Bid ad heilsa heim
Kv Hlynur

laugardagur, 25. ágúst 2007

Luxor

Hae allir!!!

Erum stodd i Luxor en sidustu dagar hafa verid otrulega magnadir. Cairo var brjalud storborg eins og eg sagdi en Pyramidarnir og Egypska safnid var magnad ad sja. Flugum svo til Aswan i fyrradag og forum svo um nottina i logreglufylgd ad skoda Abu Simbel. Tar eru Temple of Ramses II og Temple of Nefertiti. Mognud temple og skritid ad vita til tess ad um 1960 voru tessi eldgomlu temple faerd ofar vegna tess ad tad var byggd stor stifla til tess ad staekka Lake Nasser sem n.b. er mjog stort! Keyrdum svo aftur til Aswan um eftirmiddag, saum Temple of Isis og chilludum svo um kvoldid. Lentum reyndar i aevintyri ad kaupa okkur lestarmida hingad, brjalud rod og allir ad trodast en Erna komst a endanum ad. Forum svo i siglingu a Nil i Felucca en tad var ekkert spes enda enginn vindur en gaman ad sja solsetrid. Maturinn herna er ad verda ansi leidigjarn og svo eru otrulega mikil laeti i umferdinni allan solarhringinn. Hitinn hefur verid yfir 35 stig alla daga en hofum Aircon i ollum herbergjum sem vid sofum i. Naestu dagar fara svo i ad skoda Luxor en her a vist ad vera mikid ad sja s.s. Valley of the Kings and Queens og temple of Luxor og Karnak.
Verdum ad segja til hamingju med afmaelid vid Sunnu Kristinu og gangi ter vel i skolanum!!!
Svo atti nu tengdamamma afmaeli 21. Til hamingju lika:)
Svo bidum vid spennt eftir nafni a litla fraenda hennar Ernu en skirnin er i dag.
Leidinlegt ad missa af tessu ollu en erum med ykkur i anda.
Bless i bili
Kv Hlynur og Erna

sunnudagur, 19. ágúst 2007

Egyptaland!!!!

Shalam alaikum...
Jaeja loksins finnum vid tima fyrir blogg. Erum buin ad vera busy fra tvi vid komum hingad a manudaginn. Kofunin hefur verid frabaer, mikid ad sja og allt mjog professional, guidarnir vinarlegir og med oryggid framar ollu odru. Erum buin ad kafa 10 kafanir og nanast enginn timi fyrir neitt annad en ad sofa og borda. Kofudum nidur ad flaki af skipi, Thistelgorme, sem var skotid nidur um 1920. Frabaer kofun. Hinar kafanirnar hafa verid frabaerar m.a. kofudum vid a einn besta kofunarstad i heimi i thodgardi sem heitir Ras Muhamad National Park a rif sem heitir Shark Reef og Yolanda Reef. Thar sokk skip um 1980 og vid saum klosett og vaska ut um allt a botninum. Thar var eitt mesta sjavarlif sem eg hef sed! Maeli med ad folk googli tetta og skodi!!!
Hotelid sem vid erum a er mjog flott og med aircon sem er algjort must herna enda vel heitt allan solarhringinn. Annars er Dahab mjog afsloppud borg og allir mjog chilladir enda hofum vid laert ad reikna med klukkutima auka ef einhver segist aetla ad gera eitthvad fyrir okkur.
Lagum i leti i dag vid sundlaugina og soludum okkur. Okkur datt svo i hug ad snorkla adeins i sjonum fyrir framan hotelid og saum bara fullt af fiskum og koral eins og vid vaerum i kofun.
A morgun er svo afslappelsi thangad til seinnipartinn ad vid forum til Sharm el Sheik og fljugum thadan til Cairo.
Cairo er vist mjog mikil storborg og einn kofunarguidinn okkar sagdi: Cairo is crazy man......
Svo vid erum vid ollu buin...
Bidjum ad heilsa ollum

Kv Hlynur og Erna Sif

laugardagur, 11. ágúst 2007

sætust!


Sjáið þið þessi hrikalegu krútt, Hlynur ekkert smá góður "frændi" og í miklu uppáhaldi hjá bæði Elísabetu Úu og Úlfi.

fimmtudagur, 9. ágúst 2007

MS kind:)

Smá örpóstur til að segja

VEI VEI VEI VEI VEI
Mastersritgerðin er loksins tilbúin, Hlynur greyið eyddi gærkvöldinu í að gera lokayfirlestur og leita að lokakjánavillum, fann notabene nokkrar. Takk ástin mín:)

Atli sem vinnur með mér í svefninum tók að sér sama verk í dag fyrir hádegi, algjör snillingur að nenna þessu og svo fer ritgerðin í prentun eftir hádegi. Bara gleði að klára þetta!

Svo var ég að fá staðfestingu á því að visaumsóknin sem við Hlynur erum búin að bíða óþreyjufull eftir er loksins samþykkt. Getum því drifið okkur í viðtal hjá Ameríska sendiráðinu á Íslandi strax og við komum til baka úr ferðalaginu. Mikill léttir að þetta sé komið en pínkuböggur að ná ekki að fara í viðtalið fyrir ferðalagið...

Svo er bara áframhaldandi gleði hérna á spítalanum fyrir mig næstu daga: fyrirlesturinn fyrir Cairns engan veginn tilbúin og eftir að undirbúa MS vörnina. Semsé stuð og fjör eins og venjulega!

Var að setja inn teljara á síðuna svo getum fylgst með hvort fólk sé nú eitthvað að lesa þetta...