Lifid i Luxor. Erum buin ad sja mikid af flottum hlutum herna og forum i loftbelg i morgun og saum solarupprasina sem var mjog falleg. Erum a agaetishoteli herna og adalatridid er rooftop pool med utsyni yfir Nil. Tetta var naudsynlegt vegna tess ad hitinn hefur farid uppfyrir 40 gradur herna. Vorum i skodunarferd i Valley of the Kings og Queens i gaer og hitinn for i 43 gradur. Crazy...
Fljugum hedan a morgun og forum til gamla goda Englands. Hittum Johonnu og Jimmy tar i tveggja daga stopover fyrir flugferdina til Cairns i Astraliu.
Allt gott ad fretta annars en erum ad verda ansi treytt a egypska matnum og svo er madur ekki latinn i fridi her i Luxor af solumonnum og leigubilstjorum.
Tessi menning er svo otrulega olik okkur og m.a. er otrulegt ad hlusta a baenakollin sem hljoma um alla borgina nokkru sinnum a dag.
Verd ad fara nuna. Erna er alltaf upptekin i tolvupostunum sinum tegar vid loksins komumst i internet tannig ad tid turfid ad thola roflid i mer i bili...
Bid ad heilsa heim
Kv Hlynur
mánudagur, 27. ágúst 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
hallo fraenka og fraendi, vonandi se eg ykkur thegar tid komid heim og adur en ad tid farid ut aftur. vid fylgjumst med ferdasogunni. hafid thad gott tarna uti.
kvedja thorsteinn ingi
Hæ dúllur,
Gaman að lesa bloggið hjá ykkur. Margt skemmtilegt sem þið eruð að upplifa, en svakalegur hiti er hjá ykkur. Góða ferð til Ástralíu og Erna gangi þér vel með fyrirlesturinn. Ég veit að þú rúllar þessu ;) Hlakka til að hitta ykkur í september :)
Allt við það sama hér nema að það vantar þig Erna :(
Knús Ósk
Ég hlakka ekkert smá til að sjá myndir frá ferðalaginu. Það hefur alltaf verið draumur hjá mér að komast til Egyptalands. Get samt alveg ímyndað mér að dvölin verði þreytandi eftir smá tíma... Vona bara að allt gangi áfram vel og hlakka ekkert smá til að lesa um Japan!!! Bestu kveðjur,
Kristín
Hæ hó..
eruð þið eins og steikt beikon ?? hehehe
rosa gaman að fylgjast með öllu..
hafið það sem allra best :)
Knús frá liðinu
Röflið í þér er bara skemmtilegt, besti bróðir! Þorri biður sérstaklega að heilsa, hann vonaðist til að Hlynur frændi væri að koma í heimsókn í gær þegar dyrabjallan hringdi!! ;-)
Ég segi það sama, það er ekkert nema gaman að fá að fylgjast með hjá ykkur því þetta er jú algjört ævintýri! Stelpusnúllurnar mínar biðja að heilsa og ég og karlinn líka ;-)
til hamingju med afmailid apakrutt!!!..hafid thad otrulega gott og gaman saman..eg fann marokko lampann thinn i dag..er ekki kominn timi a ad thu fair hann aftur..enda gullfallegur og mikilvaigur minjagripur!..annad hv geymi eg hann hja mommu, skutlast med hann til mommu thinnar eda drosla honum til ny og thad verdur fyrsta "innflutningsgjofiin" ykkar i philly..ast&knus..telma
Skrifa ummæli