sunnudagur, 19. ágúst 2007

Egyptaland!!!!

Shalam alaikum...
Jaeja loksins finnum vid tima fyrir blogg. Erum buin ad vera busy fra tvi vid komum hingad a manudaginn. Kofunin hefur verid frabaer, mikid ad sja og allt mjog professional, guidarnir vinarlegir og med oryggid framar ollu odru. Erum buin ad kafa 10 kafanir og nanast enginn timi fyrir neitt annad en ad sofa og borda. Kofudum nidur ad flaki af skipi, Thistelgorme, sem var skotid nidur um 1920. Frabaer kofun. Hinar kafanirnar hafa verid frabaerar m.a. kofudum vid a einn besta kofunarstad i heimi i thodgardi sem heitir Ras Muhamad National Park a rif sem heitir Shark Reef og Yolanda Reef. Thar sokk skip um 1980 og vid saum klosett og vaska ut um allt a botninum. Thar var eitt mesta sjavarlif sem eg hef sed! Maeli med ad folk googli tetta og skodi!!!
Hotelid sem vid erum a er mjog flott og med aircon sem er algjort must herna enda vel heitt allan solarhringinn. Annars er Dahab mjog afsloppud borg og allir mjog chilladir enda hofum vid laert ad reikna med klukkutima auka ef einhver segist aetla ad gera eitthvad fyrir okkur.
Lagum i leti i dag vid sundlaugina og soludum okkur. Okkur datt svo i hug ad snorkla adeins i sjonum fyrir framan hotelid og saum bara fullt af fiskum og koral eins og vid vaerum i kofun.
A morgun er svo afslappelsi thangad til seinnipartinn ad vid forum til Sharm el Sheik og fljugum thadan til Cairo.
Cairo er vist mjog mikil storborg og einn kofunarguidinn okkar sagdi: Cairo is crazy man......
Svo vid erum vid ollu buin...
Bidjum ad heilsa ollum

Kv Hlynur og Erna Sif

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Erna og Hlynur :) Ég er með póst í sambandi með SEVIS FEE. Það þarf að greiða 100$ fyrir SEVIið og heimasíðan er http://www.ice.gov/sevis/i901.

Ef þið lendið í vandræðum látið mig vita.

Knús
Ósk