laugardagur, 25. ágúst 2007

Luxor

Hae allir!!!

Erum stodd i Luxor en sidustu dagar hafa verid otrulega magnadir. Cairo var brjalud storborg eins og eg sagdi en Pyramidarnir og Egypska safnid var magnad ad sja. Flugum svo til Aswan i fyrradag og forum svo um nottina i logreglufylgd ad skoda Abu Simbel. Tar eru Temple of Ramses II og Temple of Nefertiti. Mognud temple og skritid ad vita til tess ad um 1960 voru tessi eldgomlu temple faerd ofar vegna tess ad tad var byggd stor stifla til tess ad staekka Lake Nasser sem n.b. er mjog stort! Keyrdum svo aftur til Aswan um eftirmiddag, saum Temple of Isis og chilludum svo um kvoldid. Lentum reyndar i aevintyri ad kaupa okkur lestarmida hingad, brjalud rod og allir ad trodast en Erna komst a endanum ad. Forum svo i siglingu a Nil i Felucca en tad var ekkert spes enda enginn vindur en gaman ad sja solsetrid. Maturinn herna er ad verda ansi leidigjarn og svo eru otrulega mikil laeti i umferdinni allan solarhringinn. Hitinn hefur verid yfir 35 stig alla daga en hofum Aircon i ollum herbergjum sem vid sofum i. Naestu dagar fara svo i ad skoda Luxor en her a vist ad vera mikid ad sja s.s. Valley of the Kings and Queens og temple of Luxor og Karnak.
Verdum ad segja til hamingju med afmaelid vid Sunnu Kristinu og gangi ter vel i skolanum!!!
Svo atti nu tengdamamma afmaeli 21. Til hamingju lika:)
Svo bidum vid spennt eftir nafni a litla fraenda hennar Ernu en skirnin er i dag.
Leidinlegt ad missa af tessu ollu en erum med ykkur i anda.
Bless i bili
Kv Hlynur og Erna

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Erna og Hlynur...gaman að þið eruð byrjuð að blogga :) Vá hvað kafanirnar hljóma vel! Maður fer sem sagt til Egyptalands ef maður vill fara í flotta köfunarferð.
Hafið það ofsa gott..knús frá Beggu

Asdis sagði...

Gaman að fá að fylgjast með hjá ykkur! Höfðuð þið nokkuð samband við Margaret í Aussie til að láta hana vita að þið væruð á leiðinni suðureftir aftur? Hún hefði ábyggilega gaman af því að vita af því þó svo að hún kæmist ekki að hitta ykkur.

Nafnlaus sagði...

Frábært að heyra hvað allt gengur vel. Ævintýrakveðja!