föstudagur, 28. september 2007

Hæ hæ elskurnar mínar

Minns er bara endalaust glaður, búin með MS vörnina og allt gekk vel:)
Takk allir fyrir góðar kveðjur og stuðninginn í þessu öllu saman...

Erum svo að reyna að hitta ykkur öllsömul sem mest áður en við yfirgefum klakann næsta föstudag!

Vildi bara skella inn einni brillamynd hérna úr ferðinni okkar.
Þessi er tekin af mér og kindunum mínum í köfun í Rauða hafinu...
(Finnst hárið á mér alveg sérstaklega flott á myndinni, svona Tinnahár)

þriðjudagur, 25. september 2007

Meistari Erna (á morgun...)

Hæ allir

Erum komin heim í stutt stopp áður en förum til Philly.
Komin með visa og allt klárt fyrir Bandaríkin:)

Bloggum svo meira þegar erum komin út og opnum þessa blessuðu myndasíðu sem við erum alltaf að lofa....

En bara smá tilkynning. Minns er víst að klára þennan blessaða master á morgun.
Svo ef þið viljið koma og hlusta eruð þið auðvitað velkomin!

Hér er tilkynning Læknadeildar um prófið með stað og stund...


Meistarapróf

Miðvikudaginn 26. september 2007, kl. 15:30 mun Erna Sif Arnardóttir
gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda
fyrirlestur um verkefni sitt:

“Tengsl svitnunar, hitastigsstjórnunar og vanstarfsemi æðaþels hjá
kæfisvefnssjúklingum”.
(Sleep-related sweating, thermoregulation and endothelial function in
sleep apnea patients)

Umsjónarkennarar: Björg Þorleifsdóttir, lektor og Þórarinn Gíslason,
prófessor
Þriðji maður í MS nefnd: Eva Svanborg, prófessor

Prófarar:
Karl Andersen, dósent og Ólafur Baldursson, sérfræðingur

Prófstjóri: Þórarinn Sveinsson, dósent

Prófið verður í Blásölum LSH í Fossvogi og er öllum opið (uppi á 7.hæð fremst í gangi sem heitir E7)

þriðjudagur, 18. september 2007

Japonsku alparnir!

Konbanwa (goda kvoldid)

Erum semsagt komin fra Kyoto og upp i japonsku alpana eins og their eru kalladir. Thetta svaedi er otrulega fallegt. Gistum a litlum stad sem heitir Kamikochi en thar mega bara rutur koma med folka einn akvedinn stad og svo roltir madur ad hotelinu sinu, engir bilar leyfdir. Algjor snilld!

Gistingin herna er frabaer med otrulegu utsyni a tindana i kring. Vid erum i 1500m haed en tindarnir i kring eru a 2500 - 3000m. A morgun er planid ad ganga a 2900m haan tind og sja yfir svaedid. Vedurspain er god og svo er lika gott kerfi herna ad madur kvittar sig inn og ur gongum. Her er ekkert nema nokkur litil hotel og held eg einn veitingastadur og erum vid med morgunmat og kvoldmat innifalinn. Vorum ad koma ur kvoldmat sem var ein stor ovissuferd. Vid maettum bara og tha var buid ad leggja a bord fyrir okkur um 15 retti sem voru hver odrum skritnari. Engar leidbeiningar fylgdu og thjonarnir tala enga ensku. Thannig ad vid logdum bara i hvern rett fyrir sig og meirparturinn var mjog godur. Thad verdur spennandi ad sja hvernig morgunmaturinn verdur...

Hotelin sem vid hofum gist a sidustu vikuna hafa oll verid i japonskum stil. Thad vill segja (sma donskusletta....) ad vid hofum fengid eitt herbergi med litlu bordi og stolum sem eru fotalausir. Ekkert rum er sjaanlegt og bara serstakar tatami mottur a golfum. Thad er stranglega bannad ad stiga a thaer i skom. Thegar madur kemur inn a thessi hotel tha faer madur innisko, japanska innisko yfirleitt numer 37 eda minni og i thessu hofum vid gengid um hotelid. Svo eru klosettin alltaf sameiginleg fram a gangi og thegar madur fer a thau tha tharf madur ad skipta ur venjulegu inniskonum yfir i serstaka klosettinnisko. Svo ma madur alls ekki fara a inniskonum inn a herbergi. Eg gerdi thad naestum thvi adan med hotelmanagerinn a eftir mer og hann tok thilik andkof thegar ad hann sa i hvad stefndi en eg mundi eftir thvi i taeka tid. A kvoldin er svo buid um mann med dynum a golfinu sem eru ekkert serstaklega mjukar en eru kalladar futon a japonsku.

Ryokanid (nafnid a thessum hotelum a japonsku) i Kyoto var mjog litid og saett. Thad er rekid af 150 ara gamalli konu og syni hennar. Thau voru svo vinarleg og sonurinn var held eg eitthvad gaga en eiginlega vandraedalega nice. Gamla konan nadi Ernu rett fyrir ofan mitti og var bara furdugod i ensku. Sonurinn vildi ad eg skrifadi nidur nokkrar setningar nidur fyrir sig a islensku svo hann gaeti laert ad tala vid okkur. Thetta voru svona basic setningar eins og godan daginn, bless, velkomin aftur, sturtan er tilbuin ofl. Thegar vid komum svo heim um kvoldid og pontudum sturtuna (ein sturta a stadnum) tha hringdi hann voda katur og tilkynnti okkur a godri islensku :Sturtan er tilbuin...og sagdi svo thusund sinnum takk a japonsku....

Ja mikid fjor og aevintyri her en erum farin ad sakna ykkar a klakanum.

Sjaumst eftir nokkra daga....

Kv Hlynur og Erna Sif

sunnudagur, 16. september 2007

Helgin i Kyoto

Hae hae

Hofum att frabaera helgi herna i Kyoto med Kensuke vini minum fra Salamanca og Kyoko konunni hans.

Erum buin ad buna a thau endalausum uppsofnudum spurningum um Japan og sidina her, fara med theim a rosagoda veitingastadi sem hefdum aldrei getad farid a ein thvi allt er a japonsku og stadsetningin thannig ad vid turistarnir hefdum aldrei fattad ad fara thangad. Forum lika ut fyrir borgina med theim a bil upp i fjollin og til staersta vatnsins her i Japan. Kensuke var med miklar ahyggjur ad vid stora folkid possudum ekki i bilinn hans, sendi mer serstakt email thar sem hann spurdi hvad eiginmadurinn minn vaeri har adur en vid hittu thau til ad vera viss ad vid possudum nu i bilinn. Svo var bara nog plass i Toyotunni theirra:)

Forum i gaerkvoldi a klikkadasta sushistad sem hofum nokkurn timann farid a.
Fengum all you can eat sushi og all you can drink bjor og sake og fleiri drykki fyrir heilar 2000kr a mann. Bordudum grilladan al, smokkfisk, paste gert ur igulkerahrognum (hlynur smakkadi), fullt af gedveikum tunfisk og lax i sashami og sushi og endalaust af allskonar millirettum, supum, skrytnu eggjadoti o.s.frv.

Svo i kvold forum vid og fengum "japanska pizzu" sem er algjor steik. Botninn er ur eggjum og kali, thad er enginn ostur ofan a og einhver skrytin raud sosa ofan a botninum. Svo getur madur valid um nudlur, kal, majones, svinakjot og fleira ahugavert ofan a. Var nu alveg gott tho vaeri ekkert likt pizzu.

Svo er meiri Kyoto skodun a morgun, endalaust mikid haegt ad skoda herna af fallegum hofum og gordum og  aetlum ad reyna ad sja geishur i geishuhverfinu herna.
A thridjudaginn aetlum vid svo i Japonsku alpana og vonandi sjaum vid meira af theim en Mt Fuji. Vedurspain er amk miklu betri nuna fyrir fjollin...

Spurning dagsins: Hvad tharftu ad kunna morg takn i kanji (letrinu sem japanir nota) til ad teljast laes a japonsku???

Knus Erna

Ps: Mastersvornin min verdur midvikudaginn 26.sept i eftirmiddaginn svo ef ykkur bradlangar ad heyra um svitnun, hitastigsstjornun og vanstarfsemi aedathels hja kaefisvefnssjuklingum erud thid velkomin ad maeta og hlusta!!!

fimmtudagur, 13. september 2007

Ohaio kosai mas!

Jaeja hvad segist er bara rigning a klakanum.....
Fengum nu sma skerf af rigningu herna thegar vid reyndum ad sja heilaga fjallid. Mt. Fuji er semsagt notoriosly shy eins og stod i einum baeklingnum. Thegar vid vorum komin ad votnunum fimm eda Fuji go ko sem eru vid raetur Fuji tha var bara allt skyjad og fjallid hvergi sjaanlegt. Vorum svoldid vonsvikin en thad er erfitt ad stjorna vedrinu. Gistum samt a mjog fallegum stad med utsyni yfir vatnid. Akvadum ad breyta ferdaplaninu og drifa okkur til Nara naesta dag. Thetta gekk otrulega vel. Skroltum i thorpsstraeto i tvo tima upp og nidur fjoll og firnindi og komum loks ad litlum bae thar sem superexpress lestin stoppar. Hoppudum um bord og ferdudumst a ca 300 km/klst til Kyoto. Thadan var svo stutt ferd til Nara.
Nara er semsagt gomul hofudborg Japan med mikid af fallegum temples og shrines. Gegnum i 8 tima i dag og saum allt thad helsta i borginni. Her eru dadyr ut um allt i gordunum og mikid af fallegum gordum. Forum i magnadan gard i dag thar sem vid saum i fyrsta sinn i ferdinni alvoru Feng shui gard. Saum lika 15 m haa styttu af Buddha og klikkada japani ad reyna ad troda ser i gegnum holu a einum stolpa i temple til thess ad odlast mikla hamingju.
Vedrid var mjog gott i dag um 30 stig en rakinn er mikill herna sem gerir hitann svoldid erfidari.
Reynum yfirleitt ad borda japanskan mat herna en maturinn herna er otrulega sur. Oft er enginn matsedill a ensku og svo eru rettirnir yfirleitt til synis ut i glugga i plastutgafu. Tha tharf madur ad geta ser til um hvad er oni hverri supu og deigi. Sushi er samt mjog gott herna en ekki i hvert mal... Is med graenu te bragdi er mjog vinsaell, meira ad segja til Haagendazs med thessu bragdi herna! Erna var hugrokk ad smakka en fannst ekki beint gott...
Mjog fair tala ensku herna en allir eru svo vingjarnlegir en oft svo feimnir ad their thora ekki ad tala vid mann eda horfa a mann. Svo rombudum vid inn a litinn bar thar sem vid vorum adalathyglin. Toludum vid barthjoninn og vidskiptavini sem gatu rett svo babblad eitthvad a ensku. Samt hafdi barthonninn buid 3 ar i Californiu!
I dag stoppudu svo nokkrir unglingar okkur sem voru med tha verkefni i skolanum ad tala vid utlendinga og aefa sig i ensku. Fengum blad fra theim um verkefnid og svo voru teknar myndir og allt voda gaman.
A morgun forum vid til Kyoto en thar verdum vid med local guide um helgina en vinur hennar Ernu fra thi i Salamanca byr her og hann og konan hans aetla ad syna okkur thad helsta og fara med okkur a sushi stad ofl. Verdur orugglega frabaert ad fa local view a stadinn.
En nog i bili......
Sjaumst thegar vid naumst
KV H & E

mánudagur, 10. september 2007

Tokyo yeah baby yeah!

Hae allir saman
Erum stodd i Tokyo nuna. Alveg hreint otruleg upplifun ad vera herna. Hefur gengid mjog vel og hofum skodad otrulega mikid herna a tveimur dogum.
I gaer skodudum vid helstu hverfin herna med tvi ad taka undergroundid i allar attir. Mesta furda hvad thad gekk vel og thegar vid vorum alveg attavillt tha stoppadi alltaf einhver vinalegur japani og hjalpadi okkur. Forum m.a. til Shibuya thar sem vid saum fjolfornustu gatnamot i heima en um 2 milljonir manna fara thar um a hverjum degi. Fengum okkur sushi thar sem kokkurinn byr til matinn beint fyrir framan thig og forum upp a 52 haed i utsynisturni og skodudum naeturljosin i borginni.
I dag forum vid a fiskmarkad eldsnemma og saum alls konar kvikindi a bodstolum. Japanir vilja eta allt og thad tharf helst ad vera feitt, hratt og skritid...
Vorum ad enda vid ad koma af sumo glimu moti, en erum mjog heppin ad na thvi (byrjadi i gaer). Magnad ad sja thessar bollur allt upp i 200 kg hlussast a hvor adra...
Miklar seremoniur i kringum bardagana og erfitt ad skilja allar eins og thegar their rassskella sig o.fl...
A morgun forum vid svo til Mt. Fuji og planid er ad ganga a fjallid og svaedid i kring naestu daga.
Gemsinn okkar virkar ekki herna, their eru komnir med speisad kerfi og islenski gsm er bara drasl herna.
Ef thad er eitthvad tha er thad bara email eda blogg commentin
Fra Ernu...
Gudrun min, vid erum oll ein stor fjolskylda :)

Kvedja Hlynur og Erna Sif

föstudagur, 7. september 2007

Erna i Astraliu

Hae allir

Vildum byrja a ad thakka ollum fyrir skemmtileg comment a bloggid:)
Thad skiptir ollu mali ad vita ad einhver er ad lesa thetta, svo madur haldi afram ad skrifa!

Held ad Hlyns fjolskylda se nu mest dugleg, hvad er thetta min fjolskylda, enginn ad lesa???

Svo vid svorum nu Olofu Svolu, tha er 10 klst timamismunur a milli Cairns i Astraliu og Islands.
Svo nuna thegar klukkan er 10 um morgun hja okkur, tha er hun midnaetti hja ykkur a deginum a undan. Semse astaedan fyrir thvi ad eg missti 10 tima ur afmaelisdeginum!

Svo er Japan 9 klst a undan en vid erum a leidinni thangad a eftir!

Hofum att frabaera viku herna i Astraliu. Alltof stuttur timi audvitad en mikil nostalgia i gangi.
Forum strax i Woolies, uppahalds supermarkadinn okkar herna og keyptum okkur uppahalds morgunmatinn okkar (algjor synd ad se ekki til heima), uppahaldsnammid okkar herna, sura orma og gedveikar karamellur sem kosta heilar 50 kr pokinn.

Vorum i rauninni haestanaegd thegar morgunmaturinn var ekki innifalinn i hotelkostnadinum, attum ad borga 1500 kall a mann fyrir morgunmat a dag og mamma mia timdum thvi engan veginn. Keyptum thvi bara allar graejur i Woolies, mjolk, plastdiska og skeidar og bordudum upp a herbergi bestasta morgunmat i heimi!

Fyrirlesturinn og veggspjaldasyningin hja mer gekk bara vonum framar. Vorum enntha ad vesenast i fyrirlestrinum og breyta thvilikt innihaldinu alveg thar til daginn adur en helt hann.
Algjor steik, fundum eina villu i gognunum nefnilega sem rustadi ollu daeminu.
Allavegna, thetta reddadist og eg er bara fegin ad vera buin ad thessu!

Svo forum vid ad turistast i gaer, rosa gaman. Forum i the Atherton Tablelands sem er svaedi nalaegt Cairns med fullt af regnskogi sem er hluti af World Heritage Area. Var alveg frabaert ad vera uti ad labba i skoginum og litlar pokarottur, bush turkey og fleiri dyr ad tolta i kringum mann. Setjum inn einhverjar myndir enn ekki fyrr en komum heim held eg, sorry.

Allavegna, knus og kossar fra Astraliu!
Hlokkum til ad sja alla eftir 2 vikur heima...

Erna og Hlynur

þriðjudagur, 4. september 2007

Hlynsi ad chilla i Cairns

G’day mates!

Já, ekki grunaði mig að ég ætti eftir að koma aftur til Aussie svona fljótt aftur. Ótrúlegt hvað Ástralar eru vinarlegir og easy going. Að bera saman Egypta og Ástrala er bara ekki hægt held ég.
Við erum á mjög fínu hóteli hérna í Cairns og allt er í göngufæri. Erna hefur verið upptekin á ráðstefnunni frá því við komum og ég hef verið á fullu að skoða mig um. Komum hérna fyrir ca 3 árum síðan en vorum ekki svo mikið í borginni þá. Hér er ótrúlega mikið af japönskum og asískum túristum sem sést hvað best á því að við römbuðum inn í litla verslunarmiðstöð hérna rétt hjá og það var allt í asískum veitingastöðum og supermörkuðum og allt var skrifað með asískum táknum!
Fengum smá útrás í verslunum hérna fyrsta daginn og keyptum okkur aussie föt sem við höfðum aldrei efni á að gera þegar við vorum hérna seinast þannig að nú erum við algjörir surferar í billabong, ripcurl og quicksilver.....
Laugardagurinn var ansi erfiður fyrir okkur. Lentum snemma morguns og þurftum svo að vaka allan daginn til þess að komast á réttan tíma. Eftir það hefur gengið ágætlega en Erna hefur oft verið að vakna um 3 á nóttunni og haldið að væri kominn dagur.
Sunnudagurinn fór í chill hjá mér en það var fyrsti dagurinn hennar Ernu á ráðstefnunni. Um kvöldið fórum við svo á opnunarhátíð sem var mjög fjölmenn og skemmtileg. Fékk ég m.a. að hlusta á klukkutímafyrirlestur um svefn pokadýra og höfrunga sem var æsispennandi...
Í gær gekk ég svo í marga klukkutíma um grasagarðinn og aðra garða í kring. Sá m.a. skjaldbökur og fullt af fuglum.
Það er mikið fuglalíf hérna með fram strandgötunni og hef ég farið á hverjum degi að skoða pelikana, hegra, tjalda, einhvers konar kríur (miklu stærri en íslensku), svölur ofl ofl. Sá svo mjög skrítinn fisk skríðandi í drullunni þegar var fjara. Hann heitir held ég mudfish og getur verið ofansjávar í marga klukkutíma. Þetta er örugglega einhverskonar lungnafiskur en hef ekki skoðað það nógu vel.
Höfum ekki komist í að setja myndir ennþá inn á flickr síðuna en það stendur til bóta einhvern daginn.
Í dag er svo bara fiskitúr fyrir mig meðan Erna vinnur hörðum höndum...
Bið að heilsa
Hlynur

laugardagur, 1. september 2007

Aussies again:)

Hae allir

Eftir rumlega solarhringsferdalag fra London erum vid loksins komin i annad heimalandid, Astraliu:) Gatum varla haett ad brosa thegar vid saum Farmers Union iskaffi a flugvellinum i Darwin og vorum fljot ad kaupa okkur fernu af thessum edaldrykk sudur astrala!

Vorum svo ansi hress i morgun, lentum semse klukkan 8 eftir ad hafa ferdast i naerri 30 klst og skelltum okkur bara a baejarrolt. Fekk afmaelisgjof og alles a markadinum herna i Cairns.

Nu er klukkan um 3 a Astrolskum tima og vid erum baedi ordin ansi luin enda mid nott heima og i Bretlandi thar sem vid vorum sidast. Aetlum ad halda okkur vakandi til amk 9 samt svo thad er bara countdown!

Heimsottum Johonnu og Jimmy i Cambridge a milli allra flugferdagedveikinnar. Rosagaman ad koma loksins og heimsaekja thau. Cambrigde er algjort aedi, rosalega kruttlegur og vinalegur baer. Algjor andstaeda vid hina nett gedveiku London, amk thad sem vid kynntumst helst af henni i thessari ferd, thad er lestarkerfid og undergroundid. Alltaf stutfullt og stress i loftinu.

Hittum svo Beggu og Chris a kaffihusi i 2 tima i London adur en forum i flugid okkar og thad var lika rosagaman.

Minns atti svo afmaeli i gaer, algjor steik thvi afmaelisdagurinn var i heildina bara svona 14 timar, saxadist a hann i fluginu. Thurfti meira ad segja ad minna Hlyn a afmaelisdaginn thvi forum bara nyvoknud i fluginu a leid til Singapore og klukkan strax ordin 3 um eftirmiddag a afmaelisdaginn... Hmm nu skil eg hvernig theim sem eiga afmaeli a hlaupari lidur!

Mesta snilldin a afmaelisdaginn var transit i Singapore i 4 tima. Fyrst 3 kulur af gedveikt godum is, svo private jacuzzi fyrir okkur hjonin i serstoku Ferdacenter sem er a flugvellinum og svo aftur Milkshake thar sem keyptum isinn. Rosa gott ad hressa sig vid a milli thessa longu fluga med jacuzzi og sturtu:)

Takk fyrir allar afmaeliskvedjurnar!

Knus Erna (loksins ad blogga i ferdinni) og audvitad Hlynur ( sem langar bara ad flytja aftur i heimalandid sitt Astraliu)