Konbanwa (goda kvoldid)
Erum semsagt komin fra Kyoto og upp i japonsku alpana eins og their eru kalladir. Thetta svaedi er otrulega fallegt. Gistum a litlum stad sem heitir Kamikochi en thar mega bara rutur koma med folka einn akvedinn stad og svo roltir madur ad hotelinu sinu, engir bilar leyfdir. Algjor snilld!
Gistingin herna er frabaer med otrulegu utsyni a tindana i kring. Vid erum i 1500m haed en tindarnir i kring eru a 2500 - 3000m. A morgun er planid ad ganga a 2900m haan tind og sja yfir svaedid. Vedurspain er god og svo er lika gott kerfi herna ad madur kvittar sig inn og ur gongum. Her er ekkert nema nokkur litil hotel og held eg einn veitingastadur og erum vid med morgunmat og kvoldmat innifalinn. Vorum ad koma ur kvoldmat sem var ein stor ovissuferd. Vid maettum bara og tha var buid ad leggja a bord fyrir okkur um 15 retti sem voru hver odrum skritnari. Engar leidbeiningar fylgdu og thjonarnir tala enga ensku. Thannig ad vid logdum bara i hvern rett fyrir sig og meirparturinn var mjog godur. Thad verdur spennandi ad sja hvernig morgunmaturinn verdur...
Hotelin sem vid hofum gist a sidustu vikuna hafa oll verid i japonskum stil. Thad vill segja (sma donskusletta....) ad vid hofum fengid eitt herbergi med litlu bordi og stolum sem eru fotalausir. Ekkert rum er sjaanlegt og bara serstakar tatami mottur a golfum. Thad er stranglega bannad ad stiga a thaer i skom. Thegar madur kemur inn a thessi hotel tha faer madur innisko, japanska innisko yfirleitt numer 37 eda minni og i thessu hofum vid gengid um hotelid. Svo eru klosettin alltaf sameiginleg fram a gangi og thegar madur fer a thau tha tharf madur ad skipta ur venjulegu inniskonum yfir i serstaka klosettinnisko. Svo ma madur alls ekki fara a inniskonum inn a herbergi. Eg gerdi thad naestum thvi adan med hotelmanagerinn a eftir mer og hann tok thilik andkof thegar ad hann sa i hvad stefndi en eg mundi eftir thvi i taeka tid. A kvoldin er svo buid um mann med dynum a golfinu sem eru ekkert serstaklega mjukar en eru kalladar futon a japonsku.
Ryokanid (nafnid a thessum hotelum a japonsku) i Kyoto var mjog litid og saett. Thad er rekid af 150 ara gamalli konu og syni hennar. Thau voru svo vinarleg og sonurinn var held eg eitthvad gaga en eiginlega vandraedalega nice. Gamla konan nadi Ernu rett fyrir ofan mitti og var bara furdugod i ensku. Sonurinn vildi ad eg skrifadi nidur nokkrar setningar nidur fyrir sig a islensku svo hann gaeti laert ad tala vid okkur. Thetta voru svona basic setningar eins og godan daginn, bless, velkomin aftur, sturtan er tilbuin ofl. Thegar vid komum svo heim um kvoldid og pontudum sturtuna (ein sturta a stadnum) tha hringdi hann voda katur og tilkynnti okkur a godri islensku :Sturtan er tilbuin...og sagdi svo thusund sinnum takk a japonsku....
Ja mikid fjor og aevintyri her en erum farin ad sakna ykkar a klakanum.
Sjaumst eftir nokkra daga....
Kv Hlynur og Erna Sif
þriðjudagur, 18. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
*fliss* Skemmtilegar frásagnir af japönskum siðum :) Sjáumst í brjáluðu stuði um helgina!
Þetta er svo frábært :-).
Skrifa ummæli