Jaeja hvad segist er bara rigning a klakanum.....
Fengum nu sma skerf af rigningu herna thegar vid reyndum ad sja heilaga fjallid. Mt. Fuji er semsagt notoriosly shy eins og stod i einum baeklingnum. Thegar vid vorum komin ad votnunum fimm eda Fuji go ko sem eru vid raetur Fuji tha var bara allt skyjad og fjallid hvergi sjaanlegt. Vorum svoldid vonsvikin en thad er erfitt ad stjorna vedrinu. Gistum samt a mjog fallegum stad med utsyni yfir vatnid. Akvadum ad breyta ferdaplaninu og drifa okkur til Nara naesta dag. Thetta gekk otrulega vel. Skroltum i thorpsstraeto i tvo tima upp og nidur fjoll og firnindi og komum loks ad litlum bae thar sem superexpress lestin stoppar. Hoppudum um bord og ferdudumst a ca 300 km/klst til Kyoto. Thadan var svo stutt ferd til Nara.
Nara er semsagt gomul hofudborg Japan med mikid af fallegum temples og shrines. Gegnum i 8 tima i dag og saum allt thad helsta i borginni. Her eru dadyr ut um allt i gordunum og mikid af fallegum gordum. Forum i magnadan gard i dag thar sem vid saum i fyrsta sinn i ferdinni alvoru Feng shui gard. Saum lika 15 m haa styttu af Buddha og klikkada japani ad reyna ad troda ser i gegnum holu a einum stolpa i temple til thess ad odlast mikla hamingju.
Vedrid var mjog gott i dag um 30 stig en rakinn er mikill herna sem gerir hitann svoldid erfidari.
Reynum yfirleitt ad borda japanskan mat herna en maturinn herna er otrulega sur. Oft er enginn matsedill a ensku og svo eru rettirnir yfirleitt til synis ut i glugga i plastutgafu. Tha tharf madur ad geta ser til um hvad er oni hverri supu og deigi. Sushi er samt mjog gott herna en ekki i hvert mal... Is med graenu te bragdi er mjog vinsaell, meira ad segja til Haagendazs med thessu bragdi herna! Erna var hugrokk ad smakka en fannst ekki beint gott...
Mjog fair tala ensku herna en allir eru svo vingjarnlegir en oft svo feimnir ad their thora ekki ad tala vid mann eda horfa a mann. Svo rombudum vid inn a litinn bar thar sem vid vorum adalathyglin. Toludum vid barthjoninn og vidskiptavini sem gatu rett svo babblad eitthvad a ensku. Samt hafdi barthonninn buid 3 ar i Californiu!
I dag stoppudu svo nokkrir unglingar okkur sem voru med tha verkefni i skolanum ad tala vid utlendinga og aefa sig i ensku. Fengum blad fra theim um verkefnid og svo voru teknar myndir og allt voda gaman.
A morgun forum vid til Kyoto en thar verdum vid med local guide um helgina en vinur hennar Ernu fra thi i Salamanca byr her og hann og konan hans aetla ad syna okkur thad helsta og fara med okkur a sushi stad ofl. Verdur orugglega frabaert ad fa local view a stadinn.
En nog i bili......
Sjaumst thegar vid naumst
KV H & E
fimmtudagur, 13. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hæ, hæ dúllurmar mínar til hamingju með fyrirlesturinn elsku erna mín, það er svo gaman að fylgjast með ykkur á ferðalagi. allt gott að frétta frá fróni kv. mamma og tengdó
Skrifa ummæli