Góðir hálsar og aðrir líkamspartar!
Við erum semsagt komin til landsins eins og flestir vita.
Ferðin gekk áfallalaust fyrir sig og við sluppum við alla hlekki á JFK annað en
sumir íslendingar.
En aðalgleðifréttirnar eru þær að ég var að fá email um að atvinnuleyfið mitt væri samþykkt!
Þetta er mikill áfangi í hinu mikla skrifræði sem ríkir þarna úti.
Nú er bara að leita að vinnu...
Erum í jólafíling og mikið að gera enda ætlunin að reyna að hitta ykkur öll á næstu dögum.
Erum með íslensku símanúmerin og gistum uppi í Mosó hjá Krissu mömmu/tengdó!
Sjáumst
Kveðja
Hlynur og Erna Sif
þriðjudagur, 18. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Sæl kæru ferðahjón :)
Óskum ykkur að sjálfsögðu hossandi gæfu, gleði og skemmtilegra ferðalaga á nýju ári.
Þið eruð að sjálfsögðu velkomin í heimsókn til okkar í litla marsipanbæinn :)
kveðja frá Odense,
Íris, Björn, Þórdís Alda, Gréta Rún og Branda *mjááá*
Skrifa ummæli