Hae allir
Vildum byrja a ad thakka ollum fyrir skemmtileg comment a bloggid:)
Thad skiptir ollu mali ad vita ad einhver er ad lesa thetta, svo madur haldi afram ad skrifa!
Held ad Hlyns fjolskylda se nu mest dugleg, hvad er thetta min fjolskylda, enginn ad lesa???
Svo vid svorum nu Olofu Svolu, tha er 10 klst timamismunur a milli Cairns i Astraliu og Islands.
Svo nuna thegar klukkan er 10 um morgun hja okkur, tha er hun midnaetti hja ykkur a deginum a undan. Semse astaedan fyrir thvi ad eg missti 10 tima ur afmaelisdeginum!
Svo er Japan 9 klst a undan en vid erum a leidinni thangad a eftir!
Hofum att frabaera viku herna i Astraliu. Alltof stuttur timi audvitad en mikil nostalgia i gangi.
Forum strax i Woolies, uppahalds supermarkadinn okkar herna og keyptum okkur uppahalds morgunmatinn okkar (algjor synd ad se ekki til heima), uppahaldsnammid okkar herna, sura orma og gedveikar karamellur sem kosta heilar 50 kr pokinn.
Vorum i rauninni haestanaegd thegar morgunmaturinn var ekki innifalinn i hotelkostnadinum, attum ad borga 1500 kall a mann fyrir morgunmat a dag og mamma mia timdum thvi engan veginn. Keyptum thvi bara allar graejur i Woolies, mjolk, plastdiska og skeidar og bordudum upp a herbergi bestasta morgunmat i heimi!
Fyrirlesturinn og veggspjaldasyningin hja mer gekk bara vonum framar. Vorum enntha ad vesenast i fyrirlestrinum og breyta thvilikt innihaldinu alveg thar til daginn adur en helt hann.
Algjor steik, fundum eina villu i gognunum nefnilega sem rustadi ollu daeminu.
Allavegna, thetta reddadist og eg er bara fegin ad vera buin ad thessu!
Svo forum vid ad turistast i gaer, rosa gaman. Forum i the Atherton Tablelands sem er svaedi nalaegt Cairns med fullt af regnskogi sem er hluti af World Heritage Area. Var alveg frabaert ad vera uti ad labba i skoginum og litlar pokarottur, bush turkey og fleiri dyr ad tolta i kringum mann. Setjum inn einhverjar myndir enn ekki fyrr en komum heim held eg, sorry.
Allavegna, knus og kossar fra Astraliu!
Hlokkum til ad sja alla eftir 2 vikur heima...
Erna og Hlynur
föstudagur, 7. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég og sonurinn fylgjumst vel með. Þó ég sé ekki beint í fjölskyldunni þá er ég það samt! Bestu kveðjur,
Guðrún Anna og Róbert Alvar (4 mánaða)
Skrifa ummæli