Hae hae
Hofum att frabaera helgi herna i Kyoto med Kensuke vini minum fra Salamanca og Kyoko konunni hans.
Erum buin ad buna a thau endalausum uppsofnudum spurningum um Japan og sidina her, fara med theim a rosagoda veitingastadi sem hefdum aldrei getad farid a ein thvi allt er a japonsku og stadsetningin thannig ad vid turistarnir hefdum aldrei fattad ad fara thangad. Forum lika ut fyrir borgina med theim a bil upp i fjollin og til staersta vatnsins her i Japan. Kensuke var med miklar ahyggjur ad vid stora folkid possudum ekki i bilinn hans, sendi mer serstakt email thar sem hann spurdi hvad eiginmadurinn minn vaeri har adur en vid hittu thau til ad vera viss ad vid possudum nu i bilinn. Svo var bara nog plass i Toyotunni theirra:)
Forum i gaerkvoldi a klikkadasta sushistad sem hofum nokkurn timann farid a.
Fengum all you can eat sushi og all you can drink bjor og sake og fleiri drykki fyrir heilar 2000kr a mann. Bordudum grilladan al, smokkfisk, paste gert ur igulkerahrognum (hlynur smakkadi), fullt af gedveikum tunfisk og lax i sashami og sushi og endalaust af allskonar millirettum, supum, skrytnu eggjadoti o.s.frv.
Svo i kvold forum vid og fengum "japanska pizzu" sem er algjor steik. Botninn er ur eggjum og kali, thad er enginn ostur ofan a og einhver skrytin raud sosa ofan a botninum. Svo getur madur valid um nudlur, kal, majones, svinakjot og fleira ahugavert ofan a. Var nu alveg gott tho vaeri ekkert likt pizzu.
Svo er meiri Kyoto skodun a morgun, endalaust mikid haegt ad skoda herna af fallegum hofum og gordum og aetlum ad reyna ad sja geishur i geishuhverfinu herna.
A thridjudaginn aetlum vid svo i Japonsku alpana og vonandi sjaum vid meira af theim en Mt Fuji. Vedurspain er amk miklu betri nuna fyrir fjollin...
Spurning dagsins: Hvad tharftu ad kunna morg takn i kanji (letrinu sem japanir nota) til ad teljast laes a japonsku???
Knus Erna
Ps: Mastersvornin min verdur midvikudaginn 26.sept i eftirmiddaginn svo ef ykkur bradlangar ad heyra um svitnun, hitastigsstjornun og vanstarfsemi aedathels hja kaefisvefnssjuklingum erud thid velkomin ad maeta og hlusta!!!
sunnudagur, 16. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Þvílík matarævintýri hjá ykkur í Japan!!! Og LOL að vinur þinn skuli hafa haft áhyggjur af því að þið pössuðuð ekki inn í Toyotuna hans!!! Risarnir frá Íslandi...
Hlakka til að sjá ykkur í partýi á aðfararnótt sunnudagsins!
Hæhæ :) gaman að heyra hvað það er gaman hjá ykkur...njótið síðustu dagana og ég mæti pottþétt í vörnina :)
Knús frá Beggu G
hai arigaddo en eg kemst ekki kawai thid. kaniciwa. ast&knus telma
Skrifa ummæli