Hae allir saman
Erum stodd i Tokyo nuna. Alveg hreint otruleg upplifun ad vera herna. Hefur gengid mjog vel og hofum skodad otrulega mikid herna a tveimur dogum.
I gaer skodudum vid helstu hverfin herna med tvi ad taka undergroundid i allar attir. Mesta furda hvad thad gekk vel og thegar vid vorum alveg attavillt tha stoppadi alltaf einhver vinalegur japani og hjalpadi okkur. Forum m.a. til Shibuya thar sem vid saum fjolfornustu gatnamot i heima en um 2 milljonir manna fara thar um a hverjum degi. Fengum okkur sushi thar sem kokkurinn byr til matinn beint fyrir framan thig og forum upp a 52 haed i utsynisturni og skodudum naeturljosin i borginni.
I dag forum vid a fiskmarkad eldsnemma og saum alls konar kvikindi a bodstolum. Japanir vilja eta allt og thad tharf helst ad vera feitt, hratt og skritid...
Vorum ad enda vid ad koma af sumo glimu moti, en erum mjog heppin ad na thvi (byrjadi i gaer). Magnad ad sja thessar bollur allt upp i 200 kg hlussast a hvor adra...
Miklar seremoniur i kringum bardagana og erfitt ad skilja allar eins og thegar their rassskella sig o.fl...
A morgun forum vid svo til Mt. Fuji og planid er ad ganga a fjallid og svaedid i kring naestu daga.
Gemsinn okkar virkar ekki herna, their eru komnir med speisad kerfi og islenski gsm er bara drasl herna.
Ef thad er eitthvad tha er thad bara email eda blogg commentin
Fra Ernu...
Gudrun min, vid erum oll ein stor fjolskylda :)
Kvedja Hlynur og Erna Sif
mánudagur, 10. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Gaman að lesa ferðasöguna ykkar:):)
Skemmtið ykkur vel á fjöllum, sjáumst fljótlega
Bryndís Vinnukind
Vá, þetta er svo spennandi! Get ekki beðið eftir að sjá myndir. Og til hamingju með að vera búin með fyrirlesturinn Erna mín, nú er bara að njóta lífsins ;-).
Frábært að heyra hvað þið hafið það gott og skemmtið ykkur vel á þessu ferðalagi! Til hamingju með að hafa klárað fyrirlesturinn með sóma, Erna mín :-) Hlakka geðveikt til að sjá ykkur aftur og fá myndasýningu!!!
Frábært að fá að fylgjast með ævintýrunum. Til hamingju Erna mín með fyrirlesturinn ég er alveg viss um að þú hefur sjarmað einhver svefntröll upp úr skónum.
Skemmtið ykkur vel í Japan og ég bíð spennt eftir að sjá myndir Fujifjalli og fleir fallegum stöðum.
Auður mamma/tengdó
Áfram Hlynur og Erna!
Bið að heilsa japönunum...
Gaman að geta fylgst með ykkar ferðum .Hlakka til að sjá ykkur fljótlega og til myndasýninga
knús úr Mosó !!
Konitsíva chowmain
Hressandi að heyra smá ævintýri í hversdagsleikanum hérna á klakanum. Til lykke með lesturinn - kemur ekki á óvart að þú standir þig með sóma :) Bið að heilsa öllum japönunum og bara skál :)
Lifi sushi-ið
Ögn
Skrifa ummæli