fimmtudagur, 15. nóvember 2007

Flutningsdagurinn mikli

Hæ allir

Flutningsdagur í dag:) Fórum í morgun og kíktum á íbúðina og hún er ótrúlegt en satt bara stærri en okkur minnti! Fínt að byrja á stúdíóinu og vinna sig upp, þá er maður alltaf voðaglaður þar sem maður er...

Allavegna vildi bara segja ykkur að Hlynur setti inn "Best of Japan" myndir í gær ef þið viljið kíkja... Ásdís var nú svo glögg að taka eftir þessu strax!

Knús Erna og Hlynur

Engin ummæli: