Halló snúllurnar mínar
Vildi deila með ykkur gleðinni en minns er að koma heim í smá vinnuferð og heimsókn 1-10.ágúst:)
Hlakka ekkert smá til að koma aðeins heim og knúsa ykkur öllsömul...
Erna
þriðjudagur, 24. júní 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Vá, en frábært!! Fær Hlynur ekki að koma með??
Vúhú.. bara verslunarmannahelgardjamm !! hahahaha
Við bíðum spennt, snúlla :)
Verslunarmannahelgardjamm hljómar vel. Nokkur stykki mohito fyrir mína, takk:)
Hlynur fær því miður ekki að koma með:( Hann vill frekar reyna að taka eitthvað frí og leika við gestina sem eru að koma hingað...
En ég knúsa ykkur tvöfalt heima í staðinn!
Erna
Mikið er hann Hlynur hugulsamur, ég er ánægð með þetta :-)
Skrifa ummæli