laugardagur, 1. september 2007

Aussies again:)

Hae allir

Eftir rumlega solarhringsferdalag fra London erum vid loksins komin i annad heimalandid, Astraliu:) Gatum varla haett ad brosa thegar vid saum Farmers Union iskaffi a flugvellinum i Darwin og vorum fljot ad kaupa okkur fernu af thessum edaldrykk sudur astrala!

Vorum svo ansi hress i morgun, lentum semse klukkan 8 eftir ad hafa ferdast i naerri 30 klst og skelltum okkur bara a baejarrolt. Fekk afmaelisgjof og alles a markadinum herna i Cairns.

Nu er klukkan um 3 a Astrolskum tima og vid erum baedi ordin ansi luin enda mid nott heima og i Bretlandi thar sem vid vorum sidast. Aetlum ad halda okkur vakandi til amk 9 samt svo thad er bara countdown!

Heimsottum Johonnu og Jimmy i Cambridge a milli allra flugferdagedveikinnar. Rosagaman ad koma loksins og heimsaekja thau. Cambrigde er algjort aedi, rosalega kruttlegur og vinalegur baer. Algjor andstaeda vid hina nett gedveiku London, amk thad sem vid kynntumst helst af henni i thessari ferd, thad er lestarkerfid og undergroundid. Alltaf stutfullt og stress i loftinu.

Hittum svo Beggu og Chris a kaffihusi i 2 tima i London adur en forum i flugid okkar og thad var lika rosagaman.

Minns atti svo afmaeli i gaer, algjor steik thvi afmaelisdagurinn var i heildina bara svona 14 timar, saxadist a hann i fluginu. Thurfti meira ad segja ad minna Hlyn a afmaelisdaginn thvi forum bara nyvoknud i fluginu a leid til Singapore og klukkan strax ordin 3 um eftirmiddag a afmaelisdaginn... Hmm nu skil eg hvernig theim sem eiga afmaeli a hlaupari lidur!

Mesta snilldin a afmaelisdaginn var transit i Singapore i 4 tima. Fyrst 3 kulur af gedveikt godum is, svo private jacuzzi fyrir okkur hjonin i serstoku Ferdacenter sem er a flugvellinum og svo aftur Milkshake thar sem keyptum isinn. Rosa gott ad hressa sig vid a milli thessa longu fluga med jacuzzi og sturtu:)

Takk fyrir allar afmaeliskvedjurnar!

Knus Erna (loksins ad blogga i ferdinni) og audvitad Hlynur ( sem langar bara ad flytja aftur i heimalandid sitt Astraliu)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það er svo gaman að fylgjast með ykkur á ferðalagi, vona að þið hafið það gott í ástralíu, kv. mamma og tengdó

Asdis sagði...

Til hamingju með ammilið, Erna mín :) Vonandi verður Ástralíuvistin góð en ÞAÐ ER BANNAÐ AÐ FLYTJA ÞANGAÐ AFTUR!!! Ameríkan er alveg nógu langt í burtu, ég myndi ekki meika það ef þið færuð aftur hinum megin á hnöttinn í langan tíma.
Knús frá rigningarklakanum

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið og gangi þér vel á ráðstefnunni :)

Jenný

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið um daginn Erna mín..öfunda ykkur að vera aftur í ástralíu...gangi þér rosa vel með fyrirlesturinn! Átt eftir að rúlla honum upp..knús frá Beggu G