HJALP
Veit einhver hvernig eg get sett inn islenskt lyklabord a nyju finu tolvuna mina???
Er ad verda vitlaus a ad copera islenska stafi ur odrum skjolum thegar tharf ad skrifa virduleg islensk bref... Lika audveldara ad skilja finu bloggin og msn samtolin ef minns faer ad skrifa islenska stafi...
Lofa ad skrifa alvoru blogg mjog bradlega. Allt ad gerast, faum hrugu af Ikea doti sent heim i nyju finu studioibudina i kvold. Svo hlynur verdur i thvi ad skrufa saman allan morgundaginn og svo erum vid bara flutt veivei
Erum svo tilbuin i gesti fra 15.nov thegar faum eins svefnherbergja ibudina sem er med litlu aukaherbergi fyrir gesti:) er ekki hurd a thvi en amk betra en ad crasha i stofunni...
þriðjudagur, 16. október 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Ferð í Control Panel - Regional and Language Options - Language og smellir á Details. Þar færðu upp sér glugga, ýtir á Add... í Installed services og velur þar Icelandic. Svo velur þú Icelandic í "Default input language". Svo skaltu fara í "toolbarinn" neðst á skjánum hjá þér, hægri-smella á hann, fara í Toolbars og velja Language Bar. Þá færðu upp lítinn bláan kassa á toolbarinn og með því að smella á hann getur þú skipt auðveldlega milli íslensks og ensks lyklaborðs.
Gangi ykkur vel með flutningana :)
til hamingju með íbúðina, gangi ykkur vel að flytja.ástarkv. mamma og tengdó
Gangi ykkur vel að skrúfa saman IKEA dótið!
Kv. Jenný
Takk Ásdís:) Ert algjör snillingur!
Knús Erna
Skrifa ummæli